júlí 02, 2003

Fýlar eða fílar???

Hvort skrifiði slettuna fýlar/fílar með y-i eða einföldu i-i?

Svan

Svan skrifaði 02.07.03 09:15
Comments

Að sjálfsögðu skrifar maður fílar með einföldu, nema maður vilji undirstrika að maður sé "fúll" sem er yfirleitt ekki tilgangurinn með þessu orði.

Posted by: Anton at 02.07.03 12:43

Ég hélt það líka, en ég er farinn að sjá það m. y-i oftar og oftar.

Posted by: Svan at 02.07.03 12:44

Fílar alveg tvímælalaust. Venjan er að y er

oftast tengt u í skyldum orðum og að nota y í

aðlöguðu tökuorði sem þessu er alveg út í Robin

Hood. Þar að auki tengir maður orðið að fíla við

sögnina "feel" og e myndi undir náttúrulegum

kringumstæðum hljóðverpast í i. Eníhú, lítur

eðlilegar út með íi. And that's my two cents.

Posted by: Sibba at 02.07.03 17:09
Skrifa comment









Muna upplýsingar um þig?