júlí 14, 2003

Helgin

Mikið djöfulli er ég þreyttur eftir helgina. Ég var í útilegu með skólafélaginu á Bifröst, sem var hugmynd sem poppaði upp á einu djamminu uppfrá og heppnaðist hún mjög vel. Það var mest gaman að hitta fólkið aftur, en það gerði mig eiginlega ennþá súrari yfir því að ég er ekki að fara að eyða næsta ári uppfrá. Mér finnst það bara svo asnalegt eitthvað að ég sé faktískt séð búinn með minn tíma á Bifröst, þ.e. að ég verð ekki lengur uppfrá.

Stefnan er nú samt að vera eitthvað uppfrá þegar ég get og mæta a.m.k. á nokkur fimmtudagsdjömm ;)

Svan

Svan skrifaði 14.07.03 09:11
Comments

Þú getur nú alltaf skellt þér í viðskiptalögfræðina þegar þú ert búinn með viðskiptafræðina ;)

Posted by: Ágúst at 14.07.03 10:34

Jújú, það ætti að vera ekkert alltof erfitt :p Held samt ekki...því ég og lög og reglur don't mix very well

Posted by: Svan at 14.07.03 11:16
Skrifa comment









Muna upplýsingar um þig?