október 06, 2003

Verslunarferð

Ég og Bendt fórum að versla í dag. Ég keypt mér 160gb firewire tengdan harðan disk, baðvigt og enn eitt headsettið (svo ég liti ekki út eins og mikki mús með þessi huges headset sem ég á). Bendt keypti sér eitt stykki 40 gb iPod.

Svo þarf ég að fara að kaupa mér inn bækur á Amazon.jp og nýti ábyggilega tækifærið til að kaupa mér eitthvað meira dót :) Þarf samt að fara að spara smá pening, en maður er svo sem ekkert í neinni hættu. Ef ég ætla að komast heim í spring break-inu mínu þá þarf ég að eiga eitthvað á milli handanna.

Svan

Svan skrifaði 06.10.03 10:59
Comments

Baðvigt?

Þú fyrirgefur en HVERS VEGNA Í DAUÐANUM?? Eru menn að bæta á sig eða hvað ;)

Posted by: Ágúst at 06.10.03 17:59

Hehe, hvað er að Mikkamús-headsettinu? Hvaða

héraskapur er þetta?

Posted by: Sibba at 06.10.03 21:12

Ástæðan fyrir baðvigtinni er einmitt ekki út af því að ég er að bæta á mig, heldur hið þveröfuga.

Posted by: Svan at 07.10.03 04:04
Skrifa comment









Muna upplýsingar um þig?