október 20, 2004

A internetkaffi undir baenakalli

Vegna tess ad eg er med bjagad lyklabord og audvitad enga islenska stafi, verdur tetta orstutt.

Kom i gaer, tekkadi mig inn a hotelid, sem er snyrtilegt en an alls iburdar. Bordadi a hotelinu, drakk te og for svo ut i supermarkad. Sa reyndist syrlenskir eftir tvi sem eg komst naest og minnti a Noatun, nema hvad starfsmennirnir voru svona 5x fleiri.

I morgun svaf eg ut og vaknadi ekki fyrr en vid hadegis-baenakallid. Skodadi mig um hverfid og tok svo leigubil upp i skola. Kynnti mig tar fyrir Barboru, skolastyru, og hun aetlar ad hitta mig i fyrramalid og syna mer ibudir sem standa mer til boda.

Hun sagdi mer ad i skolanum vaeri fjoldinn allur af Skandinovum. AEtlar ad kynna mig fyrir Nordmonnunum a morgun, sem eru - nema hvad - vist mjog aktivir.

Fra skolanum tok eg leigubil nidur a Zamalek og sit tar a internetkaffi. Naer allir eru farnir nema eg tvi ad fyrir 20 minutum sidan var kallad til baena og likur tar med fostu dagsins.

Er buinn ad sitja herna og spjalla vid vini i gegnum msn. AEtla nuna ad leita mer ad einhverjum stad til ad borda a. Er ordinn svangur, enda half, donsk jogurtdolla allt sem eg er buinn ad borda i dag.
Agust skrifaði 20.10.04 17:52 (GMT+2)
(Íslenska)