apríl 07, 2005
Kominn heim
Skringilega þægileg tilfinning að vera kominn heim - í skítuga íbúð.Finnst nánast einsog ég sé kominn í menninguna aftur eftir nokkra daga í Damaskus.
Held að það sem hafi farið með mig þar hafi verið að finna ekki eitt einasta kaffihús sem bauð upp á mannsæmandi kaffi...
Agust skrifaði 07.04.05 01:28 (GMT+2)
(Íslenska)
Comments
Vona að þú skrifir ferðasöguna fljótlega :-)allavega áður en fer að fyrnast yfir.
Kv.
mor