aprl 22, 2005

Dragarurinn

g hef veri skammarlega latur vi a skrifa essa su. N skal r v btt (af veikum mtti).

Mitt helst afrek sustu tvr vikur, fyrir utan a reyna a lra eitthva arabsku og lifa mnu ljfa lfi hrna, var a heimskja grafreitinn fyrir utan borgina sem oft er kallaur "Borg hinna dauu". essari borg/grafreit ba nefnilega htt tvr milljnir manna. Ansi mgnu sjn a koma anga. Set myndir inn eftir helgi.

vikunni heimstti g svo dragarinn Giza. etta er gamall og str dragarur, einsog allar helstu borgir Evrpu sttuu af hr ur fyrr - ur en dravernd var tskuor dagsins og flestir dragararnir eru n vart svipur hj sjn.

Kardragarinum eru mis dr og kvikindi. Krkdlar og allskonar afrsk ddr, enda svosem stutt a skja au. Risa-landskjaldbkur lgu makindalega slinni og bitu gras. Skemmtilegastir af llum voru babnarnir. eir ba 30 saman, ar af 3-4 karldr, og ltur ungvii llum illum ltum.
Agangseyririnn er 25 kasr, 3 kr. slenskar. Fyrir viki er dragarurinn notaur helst sem almenningsgarur, enda heimsins minnsta frambo grnum reitum fyrir almenning essari borg - nema fyrir sem geta keypt sig inn einkaklbbana. En ar sem veri er viranlegt fyrir alla fylkjast anga fjlskyldur picknick og hinir alrmdu egypsku "krserar". Fyrir viki fengu vinkonur mnar tvr sem fr me mr skipta athygli fr hormnabullunum.
Anna merkilegt vi dragarinn var a vi sum tv ung pr kyssast opinberlega. a er nokku sem ekkert okkar hafi s hrna ur.
En aftur a dragarinum sjlfur, er etta einsog a heimsja hvern annan dragar fyrir 30-40 rum san. Drin er frekar litlum gerum og brum og t.d. fllinn bundinn vi hsvegg svo flk geti mynda sig betur me honum. Skemmtun gestanna af drunum er frekar fyrirrmi en velfer eirra.
Agust skrifai 22.04.05 19:04 (GMT+2)
(slenska)