aprl 22, 2005

t eyimrkina

morgun fer g 4-5 tima rtuferalag tpa 400 km t eyimrkina me Aline og Simonu. ar gistum vi 3 stjrnu eyimerkur-spai tvr ntur. sunnudaginn verur haldi t eyimrkina jeppum, ef gu lofar.
Vinin sem vi heimskjum og gistum heitir Bahariyya. aan er stutt "Svrtu eyimrkina" sem svo heitir vegna svarts litar skum jrns jarveginum. ar fyrir sunnan, eina 100 km. fr vininni er "Hvta eyimrkin", lklegast frgasta og fallega eyimrk landsins. Landslagi ar er me lkindum og minnir stundum slenska hlendi a vetri til, nema hva grantssandurinn myndar hvta sklptrana og klettana. Hvta eyimrkin hefur stundum veri borin saman vi Grand Canyon, slkt nttruundur ykir hn.

Vi komum svo aftur borgina mnudagskvld.

g hlakka miki til en gu m vita a vi ftt er mr jafn illa vi og langar rtuferir. essi tti a vera vel ess viri.
Agust skrifai 22.04.05 19:10 (GMT+2)
(slenska)