júlí 28, 2003

Kúl hljómsveitarnafn

Félagi minn var að segja mér frá hljómsveit sem að kunningi hans var í sem heitir "Frír Bjór". Nafn eins og þetta garanterar að minnsta kosti einhverja aðsókn, ímyndiði ykkur auglýsinguna:

"Frír Bjór á Gauknum í kvöld"

Svan

Svan skrifaði 28.07.03 10:04
Comments

Versta hljómsveitarnafn ever (skv. 24 hour party people) er Barrabas.

Who do you want!?!

Barrabas!!!!

chuckle

Posted by: Sibba at 28.07.03 20:05

24 hour party people er snilld út í gegn.

Annar félagi minn var í hljómsveit sem hét "Hvín" fyrir nokkrum árum og þeir spiluðu reglulega á A.Hansen. Fyrsta giggið þeirra þá voru þeir auglýstir sem Queen cover band, og þá mættu helling af hörðum Queen aðdáendum á tónleikana. Þeir tóku ekki eitt Queen lag allt kvöldið og var fólk missátt með það :)

Posted by: Svan at 28.07.03 22:06

Umrædd hljómsveit, Hvín, spilaði einmitt á árshátíðinni þegar ég var í 10. bekk. Á sömu árshátíð spilaði Quarashi (minnir mig endilega) í svona mesta lagi 20 mín.

Hvín var skemmtileg (a.m.k. í minningunni), Quarashi ekki.

Posted by: Ágúst at 28.07.03 22:17
Skrifa comment









Muna upplýsingar um þig?