september 13, 2003

Vasasláttur

Er ég einn um að slá alltaf á alla vasa sem ég er með til að tékka á hvort ég sé með allt. Alltaf þegar ég fer út úr húsi á morgnana þá stoppa ég í dyragættinni og slæ á buxnavasana til að tékka á hvort ég sé með veskið, símann og húslyklanna...bara svo ég sé ekki að fara að læsa mig úti eða eitthvað álíka silly. Var bara að spá hvort fleir gerðu þetta :þ

Svan

Svan skrifaði 13.09.03 13:16
Comments

Neibbs, þú ert ekki sá eini sem gerir þetta. Ég slæ alltaf á vasana áður en ég fer út til að gá hvort að ég sé með lykla, síma og veski ( síðan slæ ég líka á úlnliðinn til að gá hvort að ég sé með klukku, silly I know).

Posted by: Daníel at 15.09.03 19:14

Já nema ég er alltaf komin út úr dyrunum þegar ég man eftir að róta í gegnum veskið hvort ég sé með allt.

Agalegt þegar maður uppgvötvar að það vannti lyklana eða síman og maður þarf að snúa við til að sækja þetta aftur.

Og Svan ég ætlast ekki til að þú komir með coment til baka á þetta!!!! :o)

Posted by: Maja Bee at 17.09.03 18:36
Skrifa comment









Muna upplýsingar um þig?