nóvember 04, 2003

Jæja...

Horfði á Sleepless in Seattle með Ann í kvöld. Hversu hryllilega mikið er ég að forðast það að gera það sem ég á að vera að gera? Tók herbergið mitt í gegn í dag og fer svo að horfa á mestu chick flick í heimi.

Svan

Svan skrifaði 04.11.03 16:19
Comments

Kommon - Sleepless in Seattle er góð mynd!!!! :P

og ehhhm ég á hana ekki á dvd og horfi alls ekki á hana amk einu sinni á ári :P

Posted by: Vera at 04.11.03 22:08

Hehe, ég var að sjá hana í fyrsta skiptið í gær. Hef verið með fóbíu dauðans fyrir "rómantískum gamanmyndum" allt mitt líf, but that's somewhat changing now. Hef samt ekki gaman af þeim, síður en svo, en meika það samt að horfa á þær.

Ég var það slæmur með svona væmni thingy að ég gat ekki horft á suma friends þætti.

Posted by: Svan at 05.11.03 13:34

Hmm.. þannig að það er kannski ekkert skrýtið að Jói vilji ekki horfa á Sound of music eða My fair lady með mér. Þetta er greinilega eitthvað "guy thing" að nenna ekki að horfa á rómó myndir :D

Posted by: Gonnza at 05.11.03 15:26

Meira eiginlega að "geta ekki" í mínu tilfelli. Ég bókstaflega "gat ekki" horft á sumar væmnar myndir.

Posted by: Svan at 05.11.03 17:16
Skrifa comment









Muna upplýsingar um þig?