nóvember 05, 2003

Japanskir þjóðhátíðardagar

Ég og Bendt höfum verið að tala mikið um hversu marga þjóðhátíðardaga Japanir hafa, en það hafa verið þrír eða fjórir síðan við komum hingað. Ég var að finna lista af þjóðhátíðardögunum þeirra:

2003
January 1 New Year
January 13 Coming of Age
February 11 National Foundation Day
March 21 Vernal Equinox Day
April 29 Green Day
May 3 Constitution Day
May 5 Children’s Day
July 21 Sea Day
September 15 Respect for Aged Day
September 23 Autumnal Equinox Day
October 13 Sports Day
November 4 Culture Day
November 24 Labour/Thanksgiving Day
December 23 Emperor’s Day
December 25 Christmas

Þannig að þjóðhátíðardagur"inn" þeirra er fjórða maí, allt hitt eru bara svona mismunandi þema dagar (ef svo má að orði komast) og eru eingöngu skólum og opinberum stofnunum lokað.

Svan

Svan skrifaði 05.11.03 08:41
Comments
Skrifa comment









Muna upplýsingar um þig?