desember 19, 2004

Topp 10 listinn yfir hva flki hrna finnst merkilegast a heyra um sland

10. a ba jafn margir ar og Zamalek eyju, sem er eitt af minnstu hverfunum Kar.

9. a er enginn her nema s bandarski - og egar Bretar hernmu landi seinna stri sendi rkisstjrnin skrifleg mtmli, af prinsipstum.

8. Nsta sendir landfrilega er Vn Austurrki.

7. Fyrirsvar gagnvart Egyptalandi er sendirinu Osl Noregi.

6. ingmenn landsins eru flestir smaskrnni.

5. Eina "str" landsins snrist um orsk - og var unni gegn breska heimsveldinu.

4. jlegir rttir landsins minna Fear Factor geisleiki - en allir bora hann af jrknisstum, a.m.k. einu sinni ri.

Lesa fram
Agust skrifai kl. 2:56 | Comments (0)
Flokkun: slenska

desember 16, 2004

Prf bi, einn dagur eftir

Jja, er prfi a baki. Gavin hlt upp afmli (33) sitt kvld TGI Friday's. Ekki staur srstku upphaldi hj neinum en Birthday Boy fkk a ra. jnarnir komu me kku og sungu og allt heila klabbi. ur hfum vi spila einn leik keilu, annig a stefndi mjg amerskt kvld.
Tilraun til a breyta v var a fara "eina pbbinn Kar", sem heitir Pub 28. Hann a vera breskur og er aallega sttur af (breskur) expttum Zamalek.
Staurinn var vissum skilningi breskur, j. g vonaist hinsvegar eftir a geta fengi mr almennilegan, dkkan bjr og ba um Guinness. "v miur, Sakkara, Stella, Meister, Heineken?" svarai jnninn. Ojja, maur kom ekki til Kar fyrir bjrinn. Hva um a, staurinn var pakkaur af flki, mestallt expatar. essum "breska pub" var Edith Piaf spilu - htt. Altso eftir a diskurinn me spnsku gtartnlistinni klraist greinilega. Welcome to Egypt! Where Edith Piaf is British!

morgun er sasti dagurinn sklanum bili. F t r prfinu sem g tk dag. Gekk ekki eins vel og hefi vilja. Vikan sem g missti t vegna veikinda var kostnaarsm. En g veit nna hvar g er veikastur fyrir. Mlfrin er ekki a snast svo miki fyrir mr, oraforinn er hinsvegar molum hj mr essum krsi. tla a lra hann um jlin!

a hefur sannarlega ftt daga mna drifi sustu vikur. g er enn einn heima binni, Eric kemur ekki fr Lxor fyrr en sunnudag. Kann v gtlega, hreinskilni sagt.

essi vika hefur a mestu fari lestur og svo hef g reynt a fara t kvldin. Sasta vika var svipu. Helgina milli geri g sama og ekkert (nema lra og horfa sjnvarpi) ar sem flestir vina minna hrna voru tveggja daga fer t eyimrkinni. En g ni a tengjast internetinu hrna heima gegnum laptopinn sem er str kostur. Ekki seinna vnna a takast a svona sustu vikuna!
arsustu viku l g blinu og geri ekkert spennandi en helgina ar ur komu tveir vinir Gavins og Aishu hinga og me eim og Gavin tti g lklegast best heppnaa daginn minn hrna til essa. Frum til Sakkara og Giza a skoa pramta og svo Egypska safni. g enn eftir a setja seinni filmuna fr Pramtafer nr. 2 og svo er filman fr essum "bankers' holiday" mnum komin neti (egar g kemst hhraatengingu). essir vinir G&A sem komu hinga helgarheimskn eru nefnilega bir bankamenn, millistjrnendur City. Strskemmtilegir strkar. En s saga kemur sar. Vonandi a g mr vinnist einhver tmi til a skrifa hana.

Filmurnar sem komnar eru neti eru hr: 2 - 3 - 4 - 5
Agust skrifai kl. 3:56 | Comments (1)
Flokkun: slenska

desember 11, 2004

sama

Einn "bekkjarbrir" minn heitir sama. Hann kemur fr Svj. Fnn nungi um rtugt, frekar rlegur og nice.
Pabbi hans er fr Bahrein en sama hefur ekki tala arabsku san hann var 6 ra. Hann talar hinsvegar reiprennandi tlsku, auk ensku og sku - og auvita snsku, sem er hans murml. Hann er hinsvegar bestur "bekknum" en hann talar ekki arabsku.
Fjlskylda hans Bahrein er vst algjrlega secular fyrir utan mmuna. Sjlfur er hann alinn upp snskum, trleysis ssaldemkratisma.

Svo segir mr hugur a hann hafi oftar en einu sinni og oftar en tvisvar veri stoppaur tollinum. a hltur lka a koma oft upp a hann segir til nafns og flk hvi, ea glotti a.m.k. A bera slkt nafn getur ekki veri vandalaust. Nema hrna arabalndum, auvita. Hr ykir sama lka srkennilegt og lafur heima.
Agust skrifai kl. 17:17 | Comments (2)
Flokkun: slenska

desember 08, 2004

Enn lfi

g er enn lfi. Fkk kvefpest og var veikur heila viku. Frekar skemmtilegt.
Sgur sustu daga vera a ba.
Agust skrifai kl. 20:55
Flokkun: slenska