oktber 31, 2004

Mugamma

Annie Hall, egar Woody Allen og Diane Keaton eru sundur hittir hann blaakonuna fr Rolling Stones sem segir vi hann, egar hn situr rminu hans me sgarettu, Sex with you is really a Kafka-esque experience. Slka upplifun tti g dag.

morgun vaknai g snemma v g urfti a gera a sem enginn vill urfa a gera hr Egyptalandi: Heimskja Mugamma. Mugamma er strt hs vi eitt aaltorg borgarinnar. Virist reisulegt a sj en egar nr kemur sst a sumstaar eru loftrstikassarnir a v er virist a detta r veggjunum. stand hssins er e.t.v. tknrnt. Mugamma er miskonar stjrnssla rkisins, lklegast 20 hum sem eru hver um sig svo str a a virist alltaf vera gangur handan vi horni.

annarri hinni er tlendingaeftirliti, mlefni flttamanna o..h. vesen. Bsarnir eru nmerair og eru ca. 50 talsins. rr flokkar tlendinga virast vera skilgreindir: Arabar, Palestnumenn og non-Arabs. Flestir sem vinna essari deild eru konur mijum aldri. 2-3 fyrir hvern bs. Ekki tlva sjanleg, nema srstku herbergi fyrir mijum helmningi harinnar sem essi hluti stjrnsslunnar tekur essu lygilega stra hsi sem verur best lst sem byggt austur-evrpskum brkrasustl.

dag var vst brilega lti a gera. Tveir hpar voru berandi, svartir Sdanar a tvega sr 3-5 ra dvalarleyfi og 16-18 ra strkagemlingar fr Singapore, Indnesu og rum SA-Asulndum a tvega sr tmabundin nmsleyfi. eir ykjast geta safna skeggi og ganga me vasa-Krann sr (vasa-Kraninn arf g a tskra vi tkifri).

Lesa fram
Agust skrifai kl. 1:00
Flokkun: slenska

oktber 28, 2004

Internetlaus Cilentro

Jja, g gefst upp. Interneti hrna virist liggja niri. g n sambandi vi routerinn hrna stanum en kemst hvorki neti n get skoa tlvupst. Pirrandi.

g keypti headset dag. tli g prufi a ekki morgun. Einhvern tmann egar essi staur er ekki fullur af afkvmum rkustu Egyptanna.

Hinga kemur enginn sem ekki ng af peningum. Krakkarnir eru klddir vestrn ft og eru trlega hvr. a er reyndar eitt jareinkenni. Hvai er normi. Ekki einsog eir su a reyna a tala hrra en nsti maur en prvatsamtl hrna eru ekki einu sinni neitt pukur. Ekki nema egar maur sr ungt flk af sitthvoru kyni tala saman. Ekki a a flrt unga flksins hrna er sr pistill. Oft gaman a fylgjast me v.

Maur sr yfirleitt flk ekki haldast hendur hrna, sem er u..b. mesta framhleypnin sem maur sr samskiptum kynjanna hrna, fyrr en komi eitthva yfir tvtugt. A minnsta kosti tilfelli karlanna. a er yfirleitt flk sem er komi me samykki sambandi.

Ungu krakkarnir, kannski 17, 18, 19 ra sjst oft mjg daurlegum samrum. a er yfirleitt aldrei minna en metri milli eirra. A fylgja dmunni heim strtnum virist vera klassskt. Svo er stoppa hfilegri fjarlg fr heimilinu, kannski stoppustinni, ur en au halda hvert sna ttina. Flk hittist lka kaffihsum, hefur mr snst. a.m.k. 4-6 manna hpum. Flk dregur sig saman a talar saman. Hpdeit hlfger. Auvita eru etta alltaf efri-mistttarkrakkar sem g hef s, ea aan af hrri ssalstiganum. a er svona a ba uppahverfinu Zamalek. Maur hefur lka s etta pizzastunum. Um lei og komi er t gtu skilja kynin og fara heim sinn hvorum hpnum. Ef eitthva er hefur mr snst a vera ekki alveg eins rkir krakkar og g hef fylgst me kaffihsunum (altso essum me vestrna stlnum, ekki traditional khwum). Kannski ekki skrti egar kaffibollinn svona sta getur kosta a sama og kemst af me sem hfilega iftarmlt Pizza Hut ea Little Caesars.

Og aftur, eru au mrg hver enn me sklatskurnar og jafnvel sklabningum egar g hef s au brjta fstuna iftarnum. Kosturinn vi a er lka a enginn smakr fullorinn myndi bora iftar Pizza Hut ea lka sta. Krakkarnir eru v frii fyrir gui og mnnum, mingla, dara, hlja og tala htt!

Og hva sem fyrirhyggjufemnistar Evrpu halda, eru slustelpurnar alveg jafn slmar/gar og hinar. Einna helst a maur sr r framhleypnustu, rengri ftunum, ekki ganga me hijab.

Hr mtir maur, rtt einsog Evrpu, stelpum me hijab rndrum merkjaftum, me slgleraugu og gsmsma. Sumir rttsnir Evrpubar hefu gott af v a koma hinga ur en eir tapa sr a gera etta kgunartkn lglegt. Egypskar konur hafa veri a taka upp hijabinn auknu mli aftur. Eftir femnistahreyfingu 20. aldarinnar hrna, sem risti svosem ekki djpt samflagslega s, sr maur margar karrierkvinde hrna sluklddar. Fstar eru abayju me llu tilheyrandi en hijabinn er eirra tkn.

Af hverju fr g a tala um hijabinn? Kannski vegna ess a and Evrpuba honum pirrar mig. etta er svona lka einsog a tla a dma menn eftir skeggvexti. Skeggjair menn hafa gegnum tina haft tilhneigingu til a vera rtkari en eir sem raka sig reglulega, annig a a m leia lkur a v a skeggjair menn su httilegri en rakair. Umbir versus innihald. Heimurinn er ekki svart/hvtur.

Me eim orum tla g a koma mr r hvaa egypsku krakkanna og kkja sta sem Yann vill endilega prufa.
riggja daga helgi fram undan. g arf a tala vi Magamma-i laugardaginn. llum er illa vi hi seinvirka Magamma hrna. Kafkaskt skrifri er ekkert grn!
Agust skrifai kl. 20:50
Flokkun: slenska

oktber 27, 2004

Tvr njar-gamlar frslur

Sit hrna kaffihsinu Cilantro vi 26. jl strti, rtt hj binni minni. Hr er rlaust internet og gtt kaffi.

g var a setja inn frslur san Kaupmannahfn og eina sem g skrifai hloftunum leiinni hinga (og hljmar reyndar einsog hlfger slura).
g tri ekki a a su tu dagar san g var Kben. trlegt.

18. okt: Kben
19. okt: Einhvers staar yfir Pllandi
Agust skrifai kl. 23:26
Flokkun: slenska

oktber 23, 2004

Islendingafelagid

I dag hitti eg Sigrunu Kairobua og kom pakkanum til Ismaels litla. Til ad komast til teirra turfti eg ad taka metroinn fra Nasser stod til Maadi. Metroinn herna er skemmtileg andstaeda vid allt annad herna. Otrulega hreinlegur og skipulagdur eitthvad. Og enginn sem flautar a mann.
Sem mikill ahugamadur um nedanjardarlestir var tetta skemmtileg ferd fyrir mig. Eitt af tvi sem er svo skemmtilegt vid ad taka nedanjardarlestina, i hvada borg sem tad er, er ad fylgjast med folkinu, hvada hopar koma inn, hvada hopar fara ut a hverjum stad o.s.frv. Og madur tarf ekki ad hafa neinar ahyggjur af odrum hlutum en ad muna ad fara ut a rettum stad, sem gekk furduvel, enda flestall merk med latnesku letri asamt arabisku.

Eftir tvo simtol fann eg bokabudina hennar Sigrunar, sem er skammt fra stodinni i Maadi. Eg faerdi henni lika lakkris (reyndar danskan tvi ad islenska nammid sem eg aetladi ad kaupa i Iceland Express velinni klaradist adur en vagninn nadi til min) og Noa sukkuladi.
Eftir sma spjall kom eg mer aftur nidur i bae og endadi i bokabud/kaffihusi rett hja ibudinni minni sem heitir Diwaن. Tar sat eg, drakk kaffi (pressukaffi...mmmm) og gaeddi mer a sukkuladibitakoku sem var alveg einsog madur gat keypt i Bauninni i HR. Syndsamlega gott. A medan las eg i Kairo handbokinni sem AUC Press gefur ut. Endadi a ad kaupa hana (60 EGP), asamt gamalli, klassiskri egypskri mynd med Omari Shariff a dvd (80 EGP). Borgadi tess vegna i fyrsta skipti med Visa herna.

Nu sit eg a internetkaffinu "minu" i 3. skiptid a fjorum dogum. Fjolskyldan sem rekur stadinn faerdi mer adan nykreist limonadi i bodi hussins. I gaer var eg herna i 4 klukkutima og borgadi 16 EGP fyrir. Fannst tad ekki mikid sjalfum svosem, 200 kronur, enda tengingin herna mjog god. Eg attadi mig ekki a tvi ad tetta eru eins og halfs dags laun fyrir medal-Egypta.
Nu tarf eg ad koma mer aftur heim. Skoli a morgun, tarf ad taka stoduprof og hitti hina krakkana i fyrsta skipti. Verd ad aefa arabiskuna en eg hef ekkert sinnt henni hingad til af radi, sidan eg kom. Tad hefur verid nog annad ad gera einhvern veginn.

Efasemdir gaerdagsins eru lidnar hja. Eg er bara sattur og hef tad gott. AEtli tad hafi ekki haft gott ad segja ad tala loksins vid einhvern i fyrsta skipti sidan a sunnudag. Eg er alltof uthverfur til tess en tad lagast aldeilis, nuna tegar skolinn byrjar. Svo se eg ad eg a visan stad a Diwaن. Ro og fridur, fullt hus af bokum og gott kaffi. Getur madur bedid um fleira? Ja, m.a.s. tonlistin er ad minu skapi - en lagt stillt einsog vera ber.

Nu aetla eg ad koma mer heim, na mer i pizzu ut a franska, ja franska, pizzastadinn rett hja ibudinni og fara yfir arabiskuna fyrir svefninn. Vona ad eg sofi betur i nott en sidustu nott. Hrokk svo rosalega upp vid baenakallid klukkan fjogur i morgun. En tetta er hluti af tvi ad bua i Kairo, alltof hatt stilltir hatalarar fra moskunum. Yfirvold eru m.a.s. farin ad hafa ahyggjur af tessu og vilja koma bondum a tetta, likt og kom fram i frettum fyrir nokkru. En "allahu akhbar" er sannarlega hluti af lifi manns herna, svo mikid er vist. Annars er ein staersta moska hverfisins beint a moti Pizza Hut. Vid hlidina a Pizza Hut og sidan McDonnald's. Kannski tad segi ymislegt um umhverfid herna.
Agust skrifai kl. 20:51 | Comments (4)
Flokkun: slenska

oktber 22, 2004

Skitugt faer nyja merkingu

Ibudin reyndist mun skitugri en eg bjost vid. Vissi ad tad vaeri mikid ryk og drulla en gat ekki imyndad mer ad tad vaeri svona mikid.
Eg er fyrsti leigjandinn eftir ad skipt var um klosett og vask a badherberginu og flisar yfir vaskinum i eldhusinu. Tar fyrir utan by eg rett vid stora umferdargotu, tannig ad tad er gefid ad ryk og mengun kemur inn i ibudina ef gluggarnir eru opnir a mesta umferdartimanum. Reyndar eru allir gluggar, svo og hurdir, herna svo othettir ad tad kemur alltaf eitthvad inn. Tad er samt ekki umferdin sem eg hef ahyggjur af, tad er bara forn sem verdur ad faera til ad vera svona midsvaedis.
Husgognin eru luin. Eg veit reyndar ekki hvort hugtakid "luin" nai utan um tvo af stolunum. Gaetu tess vegna hafa tilheyrt Itolunum sem byggdu husid a fjorda aratugnum, svo threyttir eru teir ordnir.
Eg hef mestar ahyggjurnar af tvi hvada medleigjanda eg fae. Tad kemur vonandi i ljos a sunnudaginn en i dag er eg alveg buinn ad komast ad tvi ad tad er eiginlega ekki haegt ad bua svona einn, a.m.k. ekki fyrir mig. Barbara skolastyra aftur a moti radlagdi mer ad taka ibudina ef mer litist vel a hana. Eg er kominn med sma bakthanka yfir ad hafa tekid hana en tad er bara yfir tvi ad fa medleigjanda. Skodadi adra ibud sem var ekki osvipud i staerd en langt ut ur (to naer skolanum). Hun kostadi 1000 EGP minna, sem er ca. 12000 ISK. Hun var aftur a moti langt fra ollu, nema skolanum reyndar. Her er eg i gongufaeri vid goda veitingastadi og alla thjonustu.
Hitt, sem eg gerdi mer ekki grein fyrir tegar eg skodadi ibudina, spadi hreinlega ekki i tad, er ad eg er ekki med sjonvarp. Og ad bua einn og vera ekki med sjonvarp getur verid alltof hljott. Minnir mann a setningu ur gomlum Fraiser thaetti fra konu sem bjo ein: "Ja, eg er med sjonvarp en eg horfi aldrei a tad. Eg kveiki bara a tvi til ad vera ekki einmana."
Eg hitti Sigrunu a morgun og kem gjofinni til hennar. A sunnudaginn er svo matsprogramm i skolanum. A eftir verdur svo fundur um "ad bua i Egyptalandi". Eg a alveg eftir ad aefa mig i arabiskunni. Hef verid upptekinn vid ad koma mer fyrir og svoleidis.
Ekki tad ad eg hef tad annars bara agaett. Fann fyrir sma einmanaleika i dag en eg held ad tetta se bara ad siast allt inn hja mer. Breytingin er mikil og eg gerdi rad fyrir ad tetta yrdi adeins erfidara.
Agust skrifai kl. 20:00 | Comments (2)
Flokkun: slenska

oktber 21, 2004

Nytt gemsanumer og kominn med ibud!

Jaeja, eg er loksins kominn med egypskt simanumerid i gemsann. Siminn var laestur og tokst mer ad opna hann with a little help from a friend :)
Landsnumerid fyrir Egyptaland er 20 og svo er numerid tiu-thrjatiuogthrir-sextiuogfjorir-tveir-fimm-thrir. Eg svara smsum en tad borgar sig eiginlega engan veginn ad hringja i mig.

Eg eignadist lika mitt fyrsta eigin heimili i dag. Tad er vid Sharia Mahmoud Azmy a Zamalek eyju a midri anni Nil. Ekki margir sem geta sagt tetta, eitthvad sem madur a eftir a gorta sig af. Gatan er rett hja efstu brunni haegra megin a tessu korti. Landlordinn minn er liklegast rumlega sjotug kona, doktor og professor i landafraedum. Hun er fyrsti Egyptinn sem veit hvar Island er, tegar hun heyrir hvadan eg er.
I Zamalek er stutt i alla thjonustu og hverfid fullt af sendiradum og fjogurra stjornu hotelum. Ekki tad ad eg hef buid nuna a hoteli sem er i somu gotu og sendirad Mauritaniu og Gabon, sem er tarnaesta hus vid mig.
Sit nuna a internetkaffi sem eg rakst a eftir langa gongu. Nu er allt lokad og folk heima hja ser ad borda ramadanmaltidina eftir ca. halftima, tegar solin sest.
Agust skrifai kl. 16:02
Flokkun: slenska

oktber 20, 2004

A internetkaffi undir baenakalli

Vegna tess ad eg er med bjagad lyklabord og audvitad enga islenska stafi, verdur tetta orstutt.

Kom i gaer, tekkadi mig inn a hotelid, sem er snyrtilegt en an alls iburdar. Bordadi a hotelinu, drakk te og for svo ut i supermarkad. Sa reyndist syrlenskir eftir tvi sem eg komst naest og minnti a Noatun, nema hvad starfsmennirnir voru svona 5x fleiri.

I morgun svaf eg ut og vaknadi ekki fyrr en vid hadegis-baenakallid. Skodadi mig um hverfid og tok svo leigubil upp i skola. Kynnti mig tar fyrir Barboru, skolastyru, og hun aetlar ad hitta mig i fyrramalid og syna mer ibudir sem standa mer til boda.

Hun sagdi mer ad i skolanum vaeri fjoldinn allur af Skandinovum. AEtlar ad kynna mig fyrir Nordmonnunum a morgun, sem eru - nema hvad - vist mjog aktivir.

Fra skolanum tok eg leigubil nidur a Zamalek og sit tar a internetkaffi. Naer allir eru farnir nema eg tvi ad fyrir 20 minutum sidan var kallad til baena og likur tar med fostu dagsins.

Er buinn ad sitja herna og spjalla vid vini i gegnum msn. AEtla nuna ad leita mer ad einhverjum stad til ad borda a. Er ordinn svangur, enda half, donsk jogurtdolla allt sem eg er buinn ad borda i dag.
Agust skrifai kl. 17:52
Flokkun: slenska

oktber 19, 2004

Einhvers staar yfir Pllandi

N er tpur klukkutmi liinn af flugi Maersk Air fr Kaupmannahfn til Kar. tlaur flugtmi eru tpir fjrir tmar og er a styttra en lagt var upp me byrjun. g er ekki fr v a a.m.k. enn sem komi er er etta allra gilegasta flug sem g hef flogi. Ekki sst er v a akka a g hef aldeilis dotti lukkupottinn me a a sluskrifstofa Maersk hefur kvei a fra mig upp um einn flokk fr v sem g ba um upphaflega. g pantai medium str en sit hr large sti. Tvr starair af saga class stum, sem hj Maersk heita XL eru notu fyrir framan mig. g borgai 200 DKK fyrir millistrina en stru stin kosta 200 DKK til vibtar. Enn btast vi 1000 danskar vi miaveri ef vali er XL sti (etta miast allt vi hvern legg, .e.a.s. ara leiina). Ftrmi sem g hef er 90 cm, tlai a hafa 80 cm en venjulegt ftarmi hj Maersk er 70 cm. Veri almennu stunum eru sambrileg vi nnur lggjaldaflg, 5-10 s. slenskar en til Kar, sem er lengra en til slands kostar svipa og a fljga me Iceland Express til Kben, 23-24 s. slenskar bar leiir.

Lesa fram
Agust skrifai kl. 14:00
Flokkun: slenska

oktber 18, 2004

Kben

morgun flaug g me Iceland Express til Kaupmannahafnar. Fr lofti klukkan hlf-tta heima. oli ekki svona morgun flug. Vaknai klukkan fimm morgun og fyrir viki hefur maginn ekki veri gur allan dag.

Lenti hr um hlf-eitt leyti a staartma og tk lestina niur Hovedbanegaard. Akoman a eirri lestarst minnti mig neitanlega a koma me Stansted lestinni inn Norur-London, nema hva vi hrrleikann og veggjakroti bttust nokkrir yfirgefnir lestarvagnar og anna drasl boi DSB. neitanlega minntu Dnsku jrnbrautirnar eina af vdjsplunum sem maur var ltinn horfa dnskutmum forum daga.

g hef ekki gripi til enskunnar enn og danskan hefur reddast, tt rygu s. Aftur mti hef g heyrt slensku talaa margsinnis dag og slendingar virast vera helmingur tristanna Strikinu. Bara leiinni af jrnbrautarstinni a htelinu, sem er ca. 500 m., mtti g tvvegis slendingum.

a er sktaveur hrna dag. Rigning og rok. Sktkuldi. Eftir a hafa arka um allt ngrenni rma fjra tma ligg g nna undir sng og reyni a n upp hita. Ni sem betur fer a halda mr urrum me v a vera hverri flkinni yfir ara. egar g fr a heiman til Keflavkur var hagl og a er vst bi a vera frost allan dag slandi.

Lkt og lg gera r fyrir fkk g mr pulsu einum af pulsuvgnum borgarinnar. Valdi mig vinslan vagn og taldi mig ar me ruggan um gtan bita. Fkk einhverja verstu pulsu sem g hef braga. Minnti SS-pylsu hitaa upp rbylgjuofni daginn eftir sasta sludag. Eftir a hafa labba rigningunni lengi lengi kva g a gefa pulsuslum Kaupmannahafnar annan sns og fkk mr pulsu rum vagni. Hn var brileg, enda var g orinn allt verulega svangur. Fkk mr ara og sittist svo inn kaffihs og skrifai pstkort. ar var kaffikrs hillu innan vi afgreislubori og mynd af Bill Clinton. spjaldi framan hillunni st: Bill Clinton drak af denne kop den 20. marts 2001 her i steden (ef g man etta rtt).

N arf g a fara a finna mr eitthva a bora. tli g fari ekki suur-asskan sta hrna rtt hj. Reyni svo a komast aeins interneti, opna pstinn og kkja kannski aeins MSN. tla svo snemma a sofa. Flug klukkan eitt hdegi morgun. Lendi Kar klukkan a ganga sex a kvldi ar. Tmamismunurinn er einn klukkutmi (altso 3 tmar undan slandi nstu daga, anga til vetrartminn minnkar muninn 2 tma), svo etta er rmlega riggja og hlfs tma flug. Klukkutmanum lengra en Keflavk-Kben.

Miki verur gott a komast r rigningunni mannsmandi hita. Lendi eftir slsetur, annig hitinn verur um 20 stig lklegast. Annars fer hann yfir 30 grur nna Kar yfir daginn, bi a vera heitara lagi. Nsta mnuinn fellur mealhitinn um nokkrar grur.

Hva um a, g arf a finna mr einhverja nringu.
Agust skrifai kl. 19:30
Flokkun: slenska

oktber 15, 2004

Br slendingur hr?

a er einhvern veginn innprenta okkur slendinga a leita hvern annan uppi tlndum.
g var a f svar vi email sem g sendi henni Sigrnu, sem br me fjlskyldu sinni Kar, ar sem g bau henni a koma me slenskt nammi ea hva anna sem hana vanhagai um fr heimahgunum. hittist svona skemmtilega a sonur hennar er rs gamall nokkrum dgum eftir a g kom t. Amman og afinn slandi vera sjlfsagt ng a koma pakka til drengsins :)
Sigrn raunar astoai mig svolti egar g stti um sumarprgram vi AUC fyrir einu og hlfu ri san - sem san var ekkert r, v miur. vissi g af henni vegna ess a g kynntist vinkonu hennar aeins arbskunmskeii sem sagi mr fr henni. Svona getur heimurinn veri ltill og sland enn minna.
Agust skrifai kl. 19:16
Flokkun: slenska